laugardagur, janúar 14, 2006

Ég hef lifað í sjálfsblekkingu öll þessu ár

því ég hef lifað í þeirri trú og auglýst það útum allt að ég hafi aldrei ælt undir áhrifum áfengis. Fékk svo að frétta það um daginn að eftir fertugsafmæli móður minnar ældi ég í snakkskál á heimili vinar frænku minnar. Lífið er fullt af upplýsingum, svo eitt er víst.

Hver vill koma í partý til mín. Núna?


Ætli Björk hafi ælt í snakkskál eftir þessi herlegheit?


Litlu munaði að Guðný ældi í bílinn

Engin ummæli: