föstudagur, október 05, 2007

Tiltekt

Stundum þarf maður að taka til í tölvunni sinni eins og í lífinu almennt. Er að því núna og gengur bara ágætlega takk. Fór í svona received files og fann fullt af drasli sem ég kannast ekkert við. Smá sýnishorn:


Whuuut. Ekki veit ég hvaða paint-hommi þetta er.


Ég veit samt alveg hver þetta er. Haha.


Einhver dónastelpa


Voða sætur tisi en ég veit ekkert hver á hann!


Einhver lúði hefur sent mér mynd af bókinni sinni


Ekki skánar það.


Jájá.

Ég mæli eindregið með því að það takið til í tölvunni ykkar. Það er mega fyndið.

9 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hehe, bögg ég tek svo reglulega til í minni að aldrei á ég 35 brjálað fyndnar myndir heheh ;) !!

samt spenntilegt hvað fólk getur sent manni mikið RUGL!!!!

Unknown sagði...

Hey er þetta ekki leikfimikennarinn úr MR á mynd 2?

Og á síðustu myndinni, stelpan sem er með þér heitir hún Valdís???

ein forvitin.....

Unknown sagði...

Shit hvað ú verður að taka til oftar í tölvunni þinni...þetta er megafyndið;)

Særún sagði...

haha jú Brynja mín. Þetta er allt rétt hjá þér.

Móa sagði...

hæ sæta mín! viltu ekki fara að hittast bráðlega? góð myndin af u know who leikfimifríki;)

see u hunter

kveðja
Móa

Unknown sagði...

aaahahahahaha...leikfimikennaramyndin er snilld...ramma hana inn!

Unknown sagði...

aaahahahahaha...leikfimikennaramyndin er snilld...ramma hana inn!

Nafnlaus sagði...

hei! ógó fyndið, akkúrat þegar ég var að lesa tölvutiltektarbloggið þitt var auglýsing í sjónvarpinu um að allir ættu að taka til á harða disknum sínum og prenta myndirnar sínar út hjá Hans petersen :D

Nafnlaus sagði...

hei! ógó fyndið, akkúrat þegar ég var að lesa tölvutiltektarbloggið þitt var auglýsing í sjónvarpinu um að allir ættu að taka til á harða disknum sínum og prenta myndirnar sínar út hjá Hans petersen :D