fimmtudagur, október 25, 2007

Lobbyblogg

Aaaa eg er i lobbyi i Rio og thad er fukking rigning! Ertu ad trua thessu eda? Helt ad eg vaeri ad fara ur rigningu heima og koma i sol. Kommon! En rigningin fer a morgun. Lofa. Eftir trju ogedisflug og eg full af kvefi komumst vid a afangastad. Rosalega mikil fataekt herna enda var eg nu ekki ad buast vid odru. Thad er kona herna sem fylgir okkur ut um allt sem vann vid myndirnar Motorcycle Diaries og City of Gods (btw einar af minum uppahaldsmyndum) og i gaer for hun med okkur i leiklistarskola fyrir fataek born her i Rio. Thar fa born taekifaeri til ad dansa, leika og syngja og thad eina sem thau thurfa ad gera er ad vera med godar einkunnir i skola. Nokkur af bornunum sem leku i City of Gods komu einmitt ur thessum skola og maetti svo ekki bara einn adalleikarinn a stadinn. Krakkarnir sungu og donsudu fyrir okkur og nokkur litil krili roppudu fyrir okkur um ottann. Aetli eg hefdi ekki felt nokkur sorgartar ef eg hefdi nu skilid eitthvad hvad thau voru ad segja. Og audvitad vorum vid kysst i bak og fyrir af ollum af brasiliskum sid. Litlu munadi ad eg fengi nuddskeggfar a kinnarnar.
I dag var svo enntha meiri rigning og tha var malid ad kikja bara i mollid sem er nu bara med theim flottari sem eg hef sed. Svo bara heim ad tjilla. Horfa a Scrubs og Simpson og svona.
Nuna a eftir er svo sandtekk fyrir TIM festivalid sem er a morgun. Spilum med Hot Chip og Killers. Thetta festival er samt mjog skringilega upp sett. Thvi er skipt i tvo hluta og vid spilum i fyrsta hlutanum tiltolulega snemma. Svo er ollum smalad ut og nytt folk kemur i stadinn til ad horfa a hluta nr. 2. Sem sagt mjog spes.

En eg kemst kannski i tolvuna mina a morgun til ad setja inn myndir og svona. Og ef thad verdur ekki sol tha, tha verdur min brjalud og a eftir ad tala i allan dag med samakrepptar tennur. Thid fattid.

Ble a medan!

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

fukkin´ töffettítöff ;) !! vona samt að rigningin fari að hverfa .. gengur ekki að vera í suður ameríku í RIGNINGU!! hér heima samt rignir bara og rignir líka.. og ekki eigum við von á neinni sól ;) hehehe

æjh sætt samt með böddnin ;) ! krúttípútt!

btw - sjitt hvað ég þarf að segja þér slúðrið .. verður að bíða smá betri tíma greinilega :D ! hehehe en vertu spennt - þetta er FYNDIÐ!

knúsíbauk :*