laugardagur, desember 02, 2006

Dresskódið í afmælispartýið mitt á morgun. Je! Segir enginn nei við þessu skal ég ykkur segja. En ef þér hefur ekki verið boðið í teitina þá ertu bara ekki þess verðug/ur að vera boðin/n. Nei djók. Þú ert örugglega ágætis náungi/náunga. Ég bið ykkur bara vel að lifa og svo læt ég í mér heyra eftir partýið til að segja allar svæsnu sögurnar. Það sem gerist í Særúnarpartýi, verður ekki kyrrt í Særúnarpartýi. Hahaha. Það er svo langt síðan ég hef haldið almennilega teiti að ég á bara örugglega eftir að missa mig. Verð geðveikt æst bara. Sjáum til. Bless kornfleggs!

Engin ummæli: