fimmtudagur, júlí 20, 2006

Pæling

Fyrst konur eru með sköp, eru karlar þá ekki með ósköp?
Gefum okkur að þessi pæling sé á rökum reist. Þegar einhver segir hástöfum: "Mikil ósköp!" þá er hinn sami að vegsama stærðarinnar reður.

Mikið er þetta fín gömul mynd.

Engin ummæli: