mánudagur, júlí 24, 2006

Ekki amalegt

að vakna með svona súkkulaðibrúnan dúdda við hliðina á sér.

Ég hefði samt átt að nýta tækifærið og sparstlað vel með pallaolíu í hvítu rifuna þarna. Bara næst Særún. Bara næst.

Nei í alvörunni, þá er þetta reyndar mjög fyndin saga. Potið í mig við tækifæri og ég skal segja ykkur sögu sem þið munið aldrei gleyma.

Engin ummæli: