Mammamía
Móðir mín er svo sniðug. Hún finnur upp á nýyrðum jafn ört og hún finnur nýtt rykkusk undir rúminu mínu.
Júlluberari: það sama og brjóstahaldari.
Almannagjá: það sama og brjóstaskora. Hún fékk hugdettuna á þessu þegar hún var að skoða fjölskyldumyndirnar og sá að brjóstaskoran mín var rosalega áberandi. Kallið mig því Almannagjá hér eftir.
Pippskegg: það sama og skapahár. Algeng setning móður minnar þegar ég kem heim með nýja pínubrók: "Þetta hylur ekki einu sinni pippskeggið!"
Búbbís
sunnudagur, apríl 03, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli