miðvikudagur, mars 09, 2005

Í dag sá ég mann með krók

labba inn á sólbaðsstofu.

a) Tekur hann krókinn af áður en hann fer í bekkinn svo að litli handstubburinn fái lit?
b) Tekur hann krókinn ekki af, af því að hann er hræddur um að týna króknum eða að honum verði stolið?
c) Tekur hann krókinn af og leggur hann á magann sinn svo að hann fái svona króksfar líkt og sumir fá handafar?
d) Tekur hann krókinn ekki af því hann vill ekki að krókurinn sé skilinn útundan?

Engin ummæli: