laugardagur, desember 04, 2004

Ef

ég myndi segja við þig: "I am a booby!" þá er ég ekki að segja að ég sé brjóst eða júlla, heldur er ég að segja að ég sé brjáluð manneskja, sbr. Enskar smásögur.

ég myndi segja við þig: "Go to a booby-hatch!" þá er ég ekki að segja þér að fara í brjóstalimgerði*, heldur er ég að segja þér að fara á geðveikrarheimili, sbr. Enskar smásögur.

*haha, brjóst og limur í sama orðinu. Ég er svo mikil dónókona

.

Mr. Hatch er algjör booby

Engin ummæli: