laugardagur, september 25, 2004

Í morgun vaknaði ég á gólfinu með MH stimpil á kinninni.

Hver verður fjórtánþúsundasti gesturinn?

Mun hjónabandsskemmileggjarinn Brooke Logan giftast hinum unga Thorne Forrester eða mun Macy, áfengissjúka eiginkona Thornes, halda í mann sinn?
Mun Ridge Forrester samþykkja bón konu sinnar Taylor (klæðskeri haha) og hafa samfarir við Morgan DeWitt, æskuást sína, svo að hún geti átt barn hans?
Mun Becky Moore deyja úr briskrabbameini við altarið er hún giftist unga erfingja Spectra-tískutískuhússins C.J Garrison?
Mun þessum þætti einhvern tímann ljúka?

Engin ummæli: