miðvikudagur, mars 03, 2004

Versti brandarinn.is

Er lýðurinn ekki í stuði með Guði, sprækur sem lækur og mjúkur sem kúkur? Júh, ég held það nú því nú er komið að því... keppnin um það hver á versta brandarann. Verðlaunin eru ekki af verri endanum og í þetta skiptið eru þau áþreifanleg. Ég á bara eftir að festa kaup á þau en það mun ég að sjálfsögðu gera. Keppnin fer þannig fram að þú einfaldlega skrifar brandarann í þarnefnt kommentakerfi sem er hérna fyrir neðan og auðvitað á hann að vera sá lélegasti sem þú hefur heyrt. Til að koma ykkur í gírinn, skal ég byrja:

Hvernig urðu dvergar til?
Svar: Nokkrir menn skruppu saman í bíó!

Hahahaha!

Og ég verð afar súr ef enginn eða fáir taka þátt.

Engin ummæli: