sunnudagur, júní 08, 2008

Yndislegt

að vakna kl. 8 á sunnudagsmorgni við það að það er verið að berja niður hellur beint fyrir neðan svefnherbergisgluggann þinn.

En svona stöff er enn yndislegra:Ja sei sei nú.

Engin ummæli: