þriðjudagur, mars 11, 2008

Lítill heimur

Sá merkilegi atburður gerðist á föstudaginn að ég týndi öðrum vettlingnum mínum. Voða leið yfir því fór ég í ræktina í dag og viti menn, fann ég þá ekki sósuvotan vettlinginn á bílastæðinu fyrir framan World Class. Lítill heimur. Ég skildi hann samt eftir.
Á meðan þið íhugið þessa djúpu sögu, hlustið á meistara Mr. T. Hann er sko ekki með vitið í buxunum.Svo verðum við að passa okkur í heita pottinum:

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

humm ég skil ekkert í þér að hafa ekki tekið vettlinginn og farið heim og þvegið hann ..... ;)

Tryggur Aðd.son