laugardagur, janúar 26, 2008

Sydney Lohan

Ekkert mas í þessari færslu því þetta verður myndafærsla og skiptist hún í tvo flokka.

Súrmeti


Tímaeyðsla


Ekki drekka


Tæknin marr!


Kraftar í kögglumStuðmenn


Fjarstýrður boxísskápur


Lét bleikja á mér tunguna og fékk smá freknun í kaupæti


Bak við tjöldin


Góðmeti


Mannmergð við óperuna


Flotti nýi undirrúllukragaspilabolurinn minn


Dópmynd


Bondi-ströndin er ekki amaleg


Sydney óperuhúsið að innan rétt fyrir Joönnu Newsom tónleika


Fluffast svo til Melbourne á morgun. Þéttur melur! Ég ætla að halda áfram að horfa á Heath Ledger tribute kvöldið í sjónvarpinu.

Gleðilegan Ástraladag!

Engin ummæli: