föstudagur, september 07, 2007

Hæhó

Er í núll bloggstuði og er komin til Toronto í Kanada. Svaka heitt og áðan var mér ruglað saman við Parísi Hilton sem gistir á sama hóteli og við. Ekki mjög eftirsóknarvert finnst mér. Pottþétt nefið. Eða að papparassinn var blindur. Svo er svaka stórt kvikmyndafestival hérna og læti. Mýrin eða Jar City er víst að gera góða hluti. Ég læt svo kannski vita af mér þegar bloggandinn svífur yfir mig. Hvenær sem það gerist.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

jójó!!!!

tryggur aðdáandi bloggsins hér! ;)

Særún sagði...

Jess! Það er von!

Nafnlaus sagði...

haha ég heiti samt ekki Tryggur sko :D (djók)!