laugardagur, ágúst 06, 2005

Drama drama

Er stodd á Portó. Ferdin er aedi en samanstendur af miklu drama.

Kvold númer eitt: Ég var full og fór á feitan bommer af thvi ad eg thurfti ad sofa i skúffu.

Kvold númer tvo: Ég var full og fór ad synda i sjonum med Gardari og tyndist. Allir (Kristin) heldu ad eg vaeri dáin og thegar ad +eg komst i leitirnar var mikid grátid.

Kvold numer thrju: Tógakvold og eg var full. Laestist á fatladraklosetti med ERnu, Huldu og Hiildi og var thar fost i klukkutima. Segi betur fra thessu kvoldi seinna. Er af fara i Modelo.

Engin ummæli: