þriðjudagur, júlí 05, 2005

Á hótelinu á Portúgal:

- megum við vera í hjólastól
- megum við drekka koníak
- getum við notað prentara
- megum við leika okkur með dót, aðallega bangsa og bolta
- megum við gefa og fá pakka
- megum við gista yfir nóttina
- getum við hringt úr síma á meðan við sofum
- getum við haldið ráðstefnur og fundi
- getum við eytt peningum
- megum við reykja pípu
- megum við vera með hundana okkar. Jess!
- getum við setið í lausu lofti á doppum
- getum við eytt pening OG notað lykla á meðan við sofum
- getum við orðið fyrir eldingu
- getum við farið í klippingu
- getum við pissað í krossRosalega hlýtur þetta að vera massað hótel!

Engin ummæli: