miðvikudagur, maí 04, 2005

Nú hlæ ég dátt

því að í staðinn fyrir að læra málvísindi, fór ég að skoða síður hjá bara einhverju fólki og fann þessa mynd á myndasíðu einhvers kalls:Var mjög lengi að átti mig á því hvar hún var tekin en fékk svo ljósaperu. Hún var tekin á Kaffi Vín á menningarnótt 2004. Og þarna er ég að tala við trommuleikarann í Kimono, hann Kjartan. Og þarna glyttir í Guðnýju! Lítill heimur, lítill heimur.

Engin ummæli: