föstudagur, janúar 14, 2005

Líf mitt er ekki búið eftir allt saman

því pabbi náði að laga sléttujárnið mitt. Og ég sem hélt að nú væri þetta búið, ég með mitt stjórnlausa hár. Það er gott að eiga handlaginn föður, föður sem er rafvirki og síðast en ekki síst rafvirkjaMEISTARI!

Og meðan ég man. Minn bekkur vann ræðukeppnina með ca. 160 stigum. Ofbeldi rúlar!

Engin ummæli: