miðvikudagur, desember 01, 2004

Jólagjafaóskalisti

Dót:

Bratz Beauty Boom Box
Þráðlaus barnapía
Barnahljómborð með dýrum
Organ Doktor
Girls Only prjónavél
Barnaharmonikka
Þythokkíborð
Veltipétur
Baðborð með 38 cm brúðu
Bratz Safari Cruiser
Ófrísk Judith
Rugguhestur með hnakk og hljóðum
Lögregluljós
Innfrarauð lögreglu Apache þyrla
Bratz - truflaða tískuspilið
Birgittu dúkkan
SingStar Party

Geisladiskar:

Birgitta - Perlur
Nylon - 100% Nylon
Kalli Bjarni

Bækur:

Nylon bókin
Idol bókin
Bókin um dvergakonuna sem þóttist vera eskimói í Ameríku
Bankabók

P.S. ég er sko ekki að djóka meðetta!

Engin ummæli: