laugardagur, október 09, 2004

Guðný beit af mér hárlokk í gær. En það var nú óvart.

Ræðulið vessló vann 30.000 kr. gjafabréf á Hereford fyrir "sigurinn" í gær. Það er greinilegt að einhver svaf hjá öllum dómurunum á þeim bæ. En ef þau koma á Hereford í kvöld, ætla ég að missa matinn ÓVART yfir þau eða pissa á eftirréttinn þeirra. Annaðhvort. Hohoho.

Engin ummæli: