þriðjudagur, maí 11, 2004

Usher

Það kalla ég sko merkilegan mann. Ég hef verið svolítið að stúdera textagerð og tilfinningar hans í lögum hans og hef komist að ýmsu skemmtilegu. Ég veit til dæmis alltaf hvað hann er að hugsa í hverju lagi. Í sumum er hann einfaldlega graður, í öðrum er hann leiður og í enn öðrum er hann í vímu. Hvort það er sæluvíma eða einhver öðruvísi víma, veit ég ekki. Hans nýjasti smellur er lagið Yeah þar sem hann tekur moonwalk á dansgólfinu eins og Neil Armstrong. Þetta er það sem hann er að hugsa: (Lesist eins og hann syngur)

Yeah yeah! I'm on the dancefloor feeling horny.
Yeah yeah! And I am very corny.
Yeah yeah! My heart is beating with the music.
Yeah yeah! I see a sexy mama who I wanna kick.
Yeah yeah! She's wearing a mini-skirt and I can see her panties.
Yeah yeah! And I take a moonwalk across the colonies.
Yeah yeah! There is my homie wearing a raincoat.
Yeah yeah! I must admit I can not sing a note.
Yeah yeah! My bling bling is blinking in her eyes.
Yeah yeah! It's a disco-ball that I won't sacrafice!


Þetta var hann að hugsa svona í grófum dráttum. Og svo er annað lag sem er nýkomið á sjónvarpsrásirnar sem heitir Burn eða eitthvað svoleiðis. Þar er hjartað hans aðaltextaefnið:

Burn! It's burning inside, my heart.
I wanted to make love to from the start.
I'm singing this song to you,
bababoooo.
You are my desire,
I'm on fire!
I think about you my baby all day long.
My heart is burning and so is your pearl-thong.
I got my car and my diamont bling bling,
it's as expensive as my chin.
The palmtrees over my head are burning too,
only for you!


Usher, if you are reading this give me a call. I can be your textwriterGreyið Usher hefur týnt peysunni sinni og er eitthvað stúrinn.

Engin ummæli: