sunnudagur, maí 16, 2004

Iceland

Aldrei datt mér í hug að einhver í útlöndum færu að semja lög um Ísland og skíra það svo Iceland en það eru víst 3 sem hafa gert það og eru textarnir hver öðrum asnalegri. Sá asnalegasti var þó textinn við lag sem hljómsveitin The Fall gaf frá sér hér um árið og er það hljómsveit sem ég hef greinilega misst af. Hann hljómar svona:

Iceland

A plate steel object was fired
And I did not feel for my compatriots
Hated even the core of myself
Not a matter of ill-health
It was fear of weakness deep in core of myself
The fact attainment was out of...

[Mounting orations/What generations]
[Dumb populations/What emulations]

To be humbled in Iceland
Sing of legend, sing of destruction
Witness the last of the god-men
Hear about Megas Jonsson

Cast the runes against your own soul
There is not much more time to go
Work fifteen hours for the good of the soul
And be humbled in Iceland
Sit in the gold room

Fall down flat in the Cafe Iol
Without a glance from the clientele
Your coffee black as well,
Hair blond as hell

Cast the runes against your own soul
Roll up for the underpants show
And be humbled in Iceland
And the spawn of the volcano
Is thick and impatient

Like the people around it.
See a green goblin redhead, redhead
Make a grab for the book of prayers.
Do anything for a bit of attention

Get humbled in Iceland
What the goddamn fuck is it?
That played the pipes of aluminum
A Memorex for the Krakens
That induces this rough text
And casts the runes against the self-soul
And humbles in Iceland
----
Gæðatexti út í eitt. Svo eftir textann kemur lýsing um Megas og þar er sagt að hann sé dópisti sem vinni á bryggju og hafi ekki komið opinberlega fram síðan 1981 eftir að almenningur útskúfaði hann úr samfélaginu. Café Iol er svo sagður vera aðalskemmtistaður hljómsveitarinnar MES sem örugglega fáir hafa heyrt um. Ég held að gaurarnir sem sömdu þetta hafi verið á miiiiikilli sýru þegar þeir sömdu texta sína. Gaman væri svo að fá að heyra þetta mjög svo skemmtilega lag einhvern tímann.Tónlist þeirra er augljóslega svo flókin og torskilin að það þurfti að búa til leiðsögubækling til þess eins að skilja hana. Hoj!

Engin ummæli: