sunnudagur, maí 09, 2004

Ég er komin aftur!

Þar sem prófin eru búin í Verzló, skólanum mínum ætla ég að byrja aftur að blogga eftir prófhléð. Fá orð geta lýst þeim söknuði sem mun ríkja í hjarta mér í sumar við þá tilhugsun að ég muni ekki sjá skólafélagana frábæru aftur fyrr en næsta haust. Ég ætla því að gefa fólkinu sem mér þykir hvað vænst um, titla svo ég muni nú aldrei gleyma þeim.

Mongólíti skólaársins


Gáfaðasti útkastari skólaársins


Fyrirsæta skólaársins


Bæklaðasta stelpa skólaársins


Spéhræddasti nemandi ársins


Og munið krakkar: Ég mun aldrei gleyma ykkur! Þið eruð bestu skólasystkini sem hægt er að hugsa sér!
VIVA VERZZZZZZZZLÓ!

Engin ummæli: