laugardagur, september 20, 2003

PÓSTKORT DAXINS!

Um daginn fékk ég póstkort. Póstkort frá þýskum vini mínum. Þýskum vini mínum sem segir alltaf sögur. Sögur sem hafa ekkert ,,fútt”. ,,Fútt” er ekki til í hans orðaforða. Enda er hann Þjóðverji. Póstkortið hljóðar svona:

Hi Saerún!

Greetings from “Marseillan Plage” in South-France! I am spending great holidays here with my friends. The weather is really good and we are having a lot of fun. We are staying on a camping-side where we cook or grill our own food! :) And off course we go swimming in the Mediterranean Sea every day or drink a beer to cool down from the hot weather.

Bye-bye Christoph!


Hann er ekki Þjóðverji fyrir ekki neitt. Ónei!

Svo vil ég leggja fram obinberlega kvörtun til póstþjónustu almennt. Póstkortið var sent 19. júlí og ég fékk það fyrir 2 vikum… sem er auðvitað ekki nógu gott. Hvað varð um gömlu góðu bréfdúfurnar??

Engin ummæli: