mánudagur, janúar 13, 2003

Vei... þetta tókst! Kann reyndar ekkert á þetta apparat því að tölvukunnátta er ekki í hávegum höfð á minni plánetu. Aðeins ormasteikingar og sólblómaræktun. Humm.... hvað á ég að gera núna?? Svona er þetta alltaf.... þegar maður er búinn að fá það sem maður vill... er bara ekkert gaman að eiga það og maður veit ekkert hvað maður á að gera við það!! Núna ætti ég að segja eitthvað eins og : "Halló! Ég heiti Særún og er 16 ára. Þetta byrjaði allt saman þegar mamma og pabbi...... og þannig er ævisaga mín" en ég ætla ekki að gera það... vil hlífa ykkur greyin mín!! =) En fyrsta pælingin mín kemur örugglega á næstu dögum þannig að bíðið spennt við skjáinn, góðir hálsar!! Því þið sjúgið feita ömmu!

Engin ummæli: