sunnudagur, maí 29, 2005

Sumar-bús-staður

Ég skellti mér í einn þannig í gær með honum Einari. Halldór Ásgrímsson var í bús-staðnum við hliðina á okkur og spurðum við hann til vegar. Fyndið að sjá hann í gallabuxum og grænni (auðvitað) úlpu að týna greinar af veginum. Ég veit núna af hverju hann brosir aldrei, hann er með gasalega ljótar og skakkar tennur.
Allt annað sem gerðist í þessari ferð er svo svæsið að ekki skal það ritað hér.

Engin ummæli: