miðvikudagur, mars 16, 2005

Fluga

Þegar ég beygði mig niður til að ná í skólatöskuna mína, var mér tjáð að fluga flaug úr buxunum mínum. Vona ég að hún hafi lifað góðu lífi þar sem sólin aldrei skín.

Engin ummæli: