sunnudagur, mars 21, 2004

Góð kaup

Viltu gera góð kaup? Áttu 199 kr.? Viltu hlægja af þér skóna? Farðu þá í Hagkaup og kauptu spóluna Hilmir Snær og Stefán Karl - Í góðum gír. Þetta er svona sketsaspóla sem meðal annars var sýnd á gamlárkvöld á Stöð 2 eftir áramótaskaupsvonbrigðin og björguðu svo sannarlega áramótunum fyrir fjölskyldunni. Þetta eru góð kaup sem þú munt ekki sjá eftir.

Brandari dagsins

Hver á bongið?
- Billi!


Engin ummæli: