miðvikudagur, desember 17, 2003

JÓLALAG DAGSINS!

Í tilefni að því að ég er að fara á jólaball nr. 2 þetta árið, ætla ég að gefa ykkur sýnidæmi um það hvernig alvöru jólalög eiga að vera. Dæmið í þetta sinn er lagið: I Want a Hippopotamus For Christmas. Það er mér hulin ráðgáta hvernig á að bera fram nafn dýrsins þannig að það er bara best að segja... hippopotato. En þetta lag var samið á því herrans ári 1950, árinu sem mun seint renna úr minni allmargra. Söngkonan sem söng þetta lag heitir/hét Joanie Bartel og hver man nú ekki eftir henni? Ja allavega eru þeir ekki margir. Best að vera ekkert að ílengja þetta og skella textanum á ykkur og njótið:

I WANT A HIPPOPOTAMUS FOR CHRISTMAS

"I want a hippopotamus for Christmas
Only a hippopotamus will do
I don't want a doll, no dinkey tinker toys
I want a hippopotamus to play with and enjoy


I want a hippopotamus for Christmas
I don't think Santa Claus will mind, do you?
He won't have to use a dirty chimney flue
Just bring him through the front door
That's the easy thing to do


I can see me now on Christmas morning
Creeping down the stairs
Oh what joy, what surprise
When I open up my eyes
To see a hippo hero standing there


I want a hippopotamus for Christmas
Only a hippopotamus will do
No crocodiles, no rhinosaurus
I only likes hippopotamuses
And hippopotamuses like me, too


Mom says a hippo would eat me up, but then
Teacher says a hippo is a vegetarian
There's lots of room for him in our two-car garage
I'd feed him there and wash him there and give him his massage.


Og þar hafið þið það. Svona jólalagatextar vaxa nú ekki á öllum trjám, það er víst.

Engin ummæli: