fimmtudagur, september 25, 2003

SVAR DAXINS!

Ég er komin með svarið við óskilningi daxins: Kokeilsósa var á árum áður búin til, til þess að hafa með rækjuKOKTEIL. Þá var rækjum og e-u sulli dýft í sósu sem samanstendur af majónesi, tómatsósu og SINNEPI! Með tímanum hættu rækjur að vera móðens og eftir stóð sósan sem hélt sinni upprunalegu merkingu: kokteil-sósa!

Upplýsingar í boði Finnboga - Finnbó... ekkert líkur Bó!

Svo fær Hildigunnur tónheyrnarkennarinn minn góði, þann heiður að vera ein af börnum Guðs.

Engin ummæli: