Loksins!
Tókst mér að setja inn þetta blessaða myndband. Hér er það en þið þurfið örugglega að halla ykkur smá á vissum tímapunkti. Brynja snillingur var svo yndisleg að vera upptökumaður og þakka ég henni fyrir það. Svo setti ég nokkrar myndir við færsluna hérna fyrir neðan. Svo er um að gera að hlæja að mér. Voðalega vinsælt þessa dagana. Njótið beibs!
Svo kemur ofurfærsla á næstu dögum.
mánudagur, janúar 21, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
úff ég fæ bara adrenalínið beint við að horfa á þetta allt saman............
vá þú ert svarthvíta hetjan mín særún !!! sjitt ég fékk í magann bara við að HORFA á þetta :/ !! sjæsen - pant ALDREI !!! hehehehe
en djö öfunda ég þig af að vera í nýja-sjálandi og núna ástralíu - lucky lucky ;) !!! skemmtu þér úber súber vel !!!
sakna þín eins og alltaf sæhestur ofurhugi !!!!! luuuuuv :D :*
magginn biður að heilsa líka :D hann saknar þín örugglega af vegamótum hahahahahahha!
Skrifa ummæli