Heimkomufærslan
Þá er fjórði túrinn búinn og ég komin heim. Tónleikarnir í Kóló voru afar spes og er aðalástæða þess loftleysið þar í bæ. Bogotá er víst í um 2700 m hæð yfir sjávarmáli og loftið því afar þunnt og vont. Ég átti í mestu erfiðleikum með að halda tóni sökum þess hve erfitt var að anda og var súrefniskútur bak við okkur ef allt færi til fjandans og var hann óspart notaður. Flugin heim voru helvíti á jörðu og hef ég ekki lyktað svona illa lengi lengi. Ég tók líka megasvefninn á þetta í nótt. En þar sem ég tók engar myndir í Kóló kemur hérna Best Of Youtube-fylleríi okkar stelpnanna á túrnum:
Algjört möst að horfa á og það oft
Versti rappari alheimsins gjöriði svo vel
Og þessi er næstversti
Óða útvarpskonan var svo að senda mér þessa mynd. Þarna er ég alveg að fara að hlæja og gerði það nanósekúndu seinna.
þriðjudagur, nóvember 20, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
hahahah yndislegir rapparar ;) (Hósthóst) .. hann er sennilega þroskaheftur þessi fyrsti ....
annars vá flottur bolur þarna á neðstu myndinni - þú náttla klárlega sú sætasta :D var ég nokkuð búnað segja þér það :D hehe
hlakka til að hitta þig - knús! :)
Oi, achei seu blog pelo google está bem interessante gostei desse post. Gostaria de falar sobre o CresceNet. O CresceNet é um provedor de internet discada que remunera seus usuários pelo tempo conectado. Exatamente isso que você leu, estão pagando para você conectar. O provedor paga 20 centavos por hora de conexão discada com ligação local para mais de 2100 cidades do Brasil. O CresceNet tem um acelerador de conexão, que deixa sua conexão até 10 vezes mais rápida. Quem utiliza banda larga pode lucrar também, basta se cadastrar no CresceNet e quando for dormir conectar por discada, é possível pagar a ADSL só com o dinheiro da discada. Nos horários de minuto único o gasto com telefone é mínimo e a remuneração do CresceNet generosa. Se você quiser linkar o Cresce.Net(www.provedorcrescenet.com) no seu blog eu ficaria agradecido, até mais e sucesso. If is possible add the CresceNet(www.provedorcrescenet.com) in your blogroll, I thank. Good bye friend.
i like your blog..but i dont understand anything that you wrote :(
hehe ertu komin með ítalskan aðdáenda ;) en annars var þessi rappari of fyndin, why must i cry? sennilega af hlátri... er þetta óða kellingin með þér á myndinni?? Love - Vala xx
Skrifa ummæli