mánudagur, maí 22, 2006

Já!

Ég lifði af prófin 16 og er meira en sátt. Í kvöld mun óminnishegrinn híma yfir mér og fjötra mig með fjöðrum sínum á árshátíð fyrrverandi vinnustaðar míns. Er það málið? Segjum það bara.

Engin ummæli: