miðvikudagur, maí 11, 2005

Nýr vinur í vinasafnið

Sá nýjasti er soldið spes. Fyrsta samtal okkar var svona:

Særún says:
hver ert þú?
..Dresi.. says:
andres heiti ég
Særún says:
jahá!
Særún says:
og á ég að þekkja þig?
..Dresi.. says:
veit ekki
Særún says:
ekki ég heldur
Særún says:
af hverju settirðu mig þá á listann þinn?
..Dresi.. says:
ég fékk e-mail frá þessu maili
..Dresi.. says:
og setti bara inná listann
Særún says:
ég stórefa að ég hafi sent þér meil
Særún says:
þá hefur það bara verið óvart
..Dresi.. says:
jamms gæti verið
Særún says:
hvaðan ertu annars Andrés?
..Dresi.. says:
ég er nú upprunalega utan af landi, sauðárkróki
..Dresi.. says:
en á heima í rvk núna
Særún says:
jájá það er ágætur bær
..Dresi.. says:
já já, svo þokkalegur
Særún says:
ertu í skóla í rvk?
..Dresi.. says:
jamms
Særún says:
á hann sér nafn?
..Dresi.. says:
heyrðu, já, núna er ég í Iðnskólanum í Rvk, en er að velta því fyrir að fara í Borgó
Særún says:
þá erum við bara næstum því nágrannar!
..Dresi.. says:
núnú
Særún says:
jájá ég er í Sjómannaskólanum... hvar annars staðar
..Dresi.. says:
sollis
Særún says:
og ertu að læra e-ð sniðugt í iðnó?
..Dresi.. says:
ég er að læra rafeindavirkjun í iðnó
..Dresi.. says:
en finnst þa ekki allveg vera að ganga,
..Dresi.. says:
svo er að velta því fyrir mér að fara í bílsmíði í borgó
..Dresi.. says:
eða eitthvað í þá áttina allavega
Særún says:
já heyrðu það hljómar bara vel
..Dresi.. says:
jájá þa er ekkert svo galið held ég
..Dresi.. says:
en ert þú að læra eitthvað sérstakt í sjómannaskólanum?
Særún says:
já bara að verða sjókona, við erum alltof fáar á þessu skeri
..Dresi.. says:
nohh
..Dresi.. says:
okey
..Dresi.. says:
þa er merkilegt
Særún says:
já mér finnst það
Særún says:
en þetta er erfitt
..Dresi.. says:
trúi því allveg
Særún says:
ertu ekki í prófum núna?
..Dresi.. says:
búinn
..Dresi.. says:
var að klára síðasta í dag
Særún says:
vá heppinn
Særún says:
ég er hálfnuð
..Dresi.. says:
úff
..Dresi.. says:
okey
..Dresi.. says:
hvað áttu mörg eftir?
Særún says:
5
..Dresi.. says:

..Dresi.. says:
ég tók þúst bara 5 próf
Særún says:
nei djók ég á 4 próf eftir
Særún says:
búin með 6
..Dresi.. says:
þa er nú samt
..Dresi.. says:
helviti mikið
Særún says:
já svona er þetta alltaf í Sjómannaskólanum
..Dresi.. says:
jamms
..Dresi.. says:
þa er vist
Særún says:
í fyrra tók ég nú 12 próf þannig að ég er sátt núna
..Dresi.. says:
pfff
..Dresi.. says:
snilld
Særún says:
ertu ekki hress?
..Dresi.. says:
hehe
..Dresi.. says:
jújú
..Dresi.. says:
ég er þa
Særún says:
gott að einhver er það
..Dresi.. says:
hehe
..Dresi.. says:
jamms
..Dresi.. says:
en hvað með þig?
Særún says:
jújú ég er alveg hress miðað við aðstæður, var að koma úr vélstjóraprófi og er svo að fara í fiskiflökunarpróf á morgun
..Dresi.. says:
úff
..Dresi.. says:
okey
..Dresi.. says:
crazy
Særún says:
já, loco
..Dresi.. says:
amms
..Dresi.. says:
en ég held ég þurfi að drífa mig núna, er að fara aðeins útí keflavík
Særún says:
já bara góða ferð, bið að heilsa kalla bjarna ef þú sérð hann á trillunni!
..Dresi.. says:
þakka þér fyrir þa og skila því
..Dresi.. says:
við spjöllum aftur saman seinna
..Dresi.. says:
vonandi
Særún says:
hver veit
..Dresi.. says:
hver veit
..Dresi.. says:
heyrumst seinna

Vá ég finn alveg púkann inní mér engjast af hlátri. Var þetta kannski einum of?

Engin ummæli: