Fjalladúfan hressa
Fjalladúfan fríða
flýgur hátt og víða
hún þarf þó ekki frekari boða að bíða
ef þú blístrar og kallar til hennar: komdu að ríða
fjalladúfan frama
hvorki firtist né byrjar að stama
þó svo folinn klikki þetta er þvílík dugnaðardama
og dæmir ekki hart - henni er sama
fjalladúfan fína
fer bara undir sængina sína
og lætur hugann draga á tálar keisarann í kína
hún kann á sína pullu - þekkir þú þína?
dúfa fjalls og flóa
lætur fíflarana bara róa
ef þeir eiga ekki til í sér náttúru nóga
næturlangt þá vill hún sér miklu frekar fróa
dúfan fjalla firna sæta
veit að fiðring eltir væta
og hún hugsar með sér öll má bölin bæta
og beinir flugi í átt að strætinu sæta
og 15 erindi í viðbót...
mánudagur, febrúar 21, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli