fimmtudagur, janúar 27, 2005

Ég er brún eins og kókómalt

eftir að hafa dæmt í blautbolakeppni karla í skólanum í dag. Fékk stóran skammt af kókómjólk yfir mig en ég átti það svo sem skilið. Gaf Sindra óvart stóran skammt af muu mjólk en ég myndi segja að kókómjólkin sé verri. Hún lyktar og er brún.



Þessi vann

Engin ummæli: