Vinnustaðagrín
Vinnustaðnum mínum er skipt upp í nokkra parta og þeirra á meðal er "kanturinn." Ég hef alltaf verið sett í að þjóna á þeim parti og við það svitna ég mikið því þetta er erfiðisvinna skal ég ykkur segja. Ég get því með rentu sagt að ég sé sveitt á kantinum!
Barnagrín
Ef ég ætti barn með fæðingarblett á miðju enninu, myndi ég halda mig frá því. Það er nefnilega gangandi skotmark hryðjuverka.
Kjánalegtgrín
Að mæta á busaballið á morgun í brjóstarhaldaranum og naríunum utan yfir fötin.
miðvikudagur, september 08, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli