Hversu vel þykist þú þekkja mig?
1. Hver er minn helsti veikleiki?
A. Villt og hömlulaust kynlíf
B. Vínarbrauð
C. Hvolpar
D. Ökukennarinn minn
2. Hvað finnst mér fyndið?
A. Allt sem aðrir segja
B. Allt sem ég segi
C. Ekkert því ég hef ekki kímnigáfu
D. Brandarar
3. Hvað geri ég aðallega á daginn?
A. Stunda líkamsrækt í einkalíkamsræktarsalnum mínum
B. Sit á hækjum mér
C. Mjólka mig
D. Klappa plastgæsum
4. Á hvað er ég líklegust til að vera að hlusta á núna?
A. Fuck Her Gently
B. I'm An Asshole
C. No Diggity
D. I Feel Pretty
E. Væl móður minnar
5. Hver er uppáhaldstölvuleikurinn minn?
A. Barbie's Cool Trends - Fashion Designer
B. Tekken 3
C. The Sims - Unleashed
D. Gamebreak! The Lion King II: Simba's Pride
6. Hvaða bók er ég að lesa um þessar mundir?
A. Kama Sutra
B. Tantra - Listin að elska
C. Brennu-Njálssögu
D. Kokkabók Sigga Hall
Verðlaunin eru ekki af verri endanum: Titillinn Besti vinur/vinkona Særúnar, í heilt ár! Þetta er titill sem enginn með viti vill missa af.
mánudagur, september 20, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli