sunnudagur, september 05, 2004

Ég

er orðin uppiskroppa með vefsíður til skoðunnar. Ég er meira að segja farin að leggjast svo lágt að fara á Skólafélagssíðuna næstum því á hverjum degi til að athuga hvort einhver sem ég þekki eigi nokkuð afmæli.

Engin ummæli: