Harlem
Ótrúlegt en satt þá hef ég ekkert til að skrifa um þannig að mér finnst það tilvalið að hafa smá tónlistargetraun í tilefni þessa mánudags. Spurt er um titil og höfund nýja uppáhaldslagsins míns og hér fyrir neðan eru tveit bútar úr laginu:
There's a five minute break and that's all you take,
for a cup of cold coffee and a piece of cake.
He's got people who've been working for fifty years
No one asks for more money cause nobody cares
Even though theyr're pretty low and their rent's in arrears.
Ég viðurkenni það að þetta er ekkert svakalega auðvelt en ég kem með tvær vísbendingar hér fyrir neðan:
mánudagur, apríl 05, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli