laugardagur, febrúar 21, 2004

Það er víst komið nýtt Faðir vor:

Bjór minn vor,
þú sem ert í flösku,
frelsist þinn tappi,
tilkomi þín froða,
freyði þínir humlar svo í glasi sem í munni.
Svalaðu í dag mínum daglega þorsta
og skeyttu ei um vísaskuldir
Svo og líka hjá þyrstunautum mínum.
Eigi leið þú oss á Astró heldur ei á Nasa,
því að þitt er valdið, gleðin og stuðið,
að eilífu
Carlsberg

Já, þetta kallar á aflátsbréf.

Engin ummæli: