Ég ætla að beila á þessari afmælisviku því að ég hef ekki skrifað neitt sniðugt á þessu ári... verð bara að sætta mig við það.
En í gær var ég tímavörður í MORFÍs keppni milli MR og Borgó og mér fannst ég bara standa mig vel, bara jafnvel og liðið sem vann. Eitt ráð til stigavarða: Ekki nota skeiðklukkuna á gemsunum ykkar, þeir eiga það til að hringja í miðri tímatöku. Í mínu tilfelli gerðist það 3x allt úr private number þannig að ég mun ekki geta eipað á viðkomandi nema að hann gefi sig fram. Í þessu starfi fékk ég að sjá typpi og það loðið typpi. Borgómaður fór úr brókunum til að sanna það að fólk er fífl og tókst honum að mínu mati að sanna það með þessu uppátæki.
Sam-tímavörður minn var frekar döll pía, lét eins og ég væri 5 ára en það var bara allt í lagi, leikskólafílingurinn bara tekinn á þetta. Ég gaf henni gjöf, minnisspil sem heitir Rapp, en hún gaf mér ekki neitt. Tussa.
Núna er ég að fara í mína fyrstu jarðarför. Gaman gaman!
föstudagur, janúar 16, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli