PÓSTKORT DAXINS!
Um daginn fékk ég póstkort. Póstkort frá þýskum vini mínum. Þýskum vini mínum sem segir alltaf sögur. Sögur sem hafa ekkert ,,fútt”. ,,Fútt” er ekki til í hans orðaforða. Enda er hann Þjóðverji. Póstkortið hljóðar svona:
Hi Saerún!
Greetings from “Marseillan Plage” in South-France! I am spending great holidays here with my friends. The weather is really good and we are having a lot of fun. We are staying on a camping-side where we cook or grill our own food! :) And off course we go swimming in the Mediterranean Sea every day or drink a beer to cool down from the hot weather.
Bye-bye Christoph!
Hann er ekki Þjóðverji fyrir ekki neitt. Ónei!
Svo vil ég leggja fram obinberlega kvörtun til póstþjónustu almennt. Póstkortið var sent 19. júlí og ég fékk það fyrir 2 vikum… sem er auðvitað ekki nógu gott. Hvað varð um gömlu góðu bréfdúfurnar??
laugardagur, september 20, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli