Já ég veit
ég er ömurlegur bloggari. En ég hef bara ekki nennt að blogga, svo einfalt er það. En núna kemur þetta. Já, komin heim fyrir fullt og allt og er því ekkert á leiðinni til útlanda á næstunni. Nema að einhver bjóði mér sem væri vel þegið. Það gerðist bara allt of mikið á Spáni að það er ekki hægt að tala um það hér, skulum því bara segja að þar hafi verið mikið gaman, mikið grín og mikið tanað. Svo voru WB tónleikar bara rétt eftir að við komum heim, góð mæting, mikið af kökum og freyðivíni. Svo voru aðrir Bjöllutónleikar í vikunni og það var stuð. Ríkur kall var á svæðinu en ekki var hann mikið að gefa mér monní. Nánösin. Mín bara byrjuð í skóló og læti og allt að gerast! Hef þetta ekki lengra því ég er að fara á ættarmót. Mamma verður með leiki og kannski les afi ljóð. Smá kennsla í fullri varalitun frá mér og Sóley:+
Respect!
laugardagur, ágúst 30, 2008
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
takk fyrir síðast frænkudós..:)
ótrúlega gaman og kýsý hjá okkur.. meira typpatalið alltaf á okkur!
það toppar samt engin stalkerinn hennar Guðnýjar..!! hahahaha
Greinilegt hvað er á heilanum hjá þessari ætt okkar... typpi og pjöllur ;)
Nei, það toppar sko enginn hana GUðnýju... bara hún sem hefur verið lamin af mömmu Kalla Bjarna.
Skrifa ummæli