laugardagur, nóvember 03, 2007

Brasilíumyndir

Hérna koma nokkrar. Njótið.


Valdís fann risalaufblað í rigningunni í Ríó. Hin fínasta sundskýla.


Brynja að tékka á rassinum á DJ Esús


Namminammifjall


Hvaða apaþrolli er þetta?


Ætli við notum ekki svipaða skóstærð?


Útsýnið var heldur fátæklegt séð frá hótelsvölunum


Blómlegar


Við og einhver kall


Allamalla



Brasilíubúar alveg með tískuna á hreinu


Mr D og gaurinn úr Heitum Flögum alltaf hressastir


Alltaf í vatninu sko

Mætt til Buenos. Hleypið svo þessum Vítisenglum bara inn í landið og ekkert kjaftæði!

3 ummæli:

Sigrún sagði...

er brynju farin að vaxa horn?
kanski es-horn.....

MÚAHAHHAHAHAHAHAHHAAH!!!

Nafnlaus sagði...

hahhaa, myndin af þér að grípa í fjallið er BEST !!! VÁ SKO! snilld!!

gott að sjá blogg .. ég sá m.a.s. þannig séð 2 í einu :D eitt með texta . annað með myndum .. klárlega yndislegt ;) !!

luuuuuuv!

Nafnlaus sagði...

Hey! I saw you and Bjork at the Tim Festival in Curitiba. I didn`t know Gael Garcia was in Brazil!