Fokk!
Er í alltof fúlu skapi til að blogga eitthvað af viti og þess vegna ætla ég bara að blogga um það hvað ég er í fúlu skapi. Sem sagt:
-Fullt af leiðinlegu fólki alltaf að bögga mig
-Foreldrar mínir geta ekki hætt að stríða mér
-Systir mín hendir í mig grænmeti við matarborðið
-Hundurinn minn vill ekki hlýða mér og pissaði á mig um daginn
-Hef ekki tíma til að gera neitt með neinum annað en að læra
-Enginn svarar sms-unum mínum
-Mér er illt í bakinu
-Stigspróf í næstu viku
-Kann enga tónstiga af því þeir vilja ekki síast inn í gatasigtið sem hausinn minn er
-Spænskan í fokki
-Líka latínan
-Er með hælsæri dauðans eftir hassskóna mína
-Hef ekki tíma til að kaupa mér stúdentsföt
-Enginn fattar mig
-Var að byrja á túr
-Pirruð af því að það er fullt af öðrum hlutum sem eru að bögga mig en ég man þá ekki
-Er iggja meigidda!
-Og það sem verst er: Enginn vill vera plata vikunnar
Takk
fimmtudagur, maí 04, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli