miðvikudagur, febrúar 22, 2006

Dúddú!

Var að búa til þessa fínu myndasíðu fyrir mínar núverandi og tilvonandi myndir. Skellti inn nokkrum frá árshátíðinni og sem betur fer voru allar birtingarhæfar, sumar á mörkunum þó. Aðallega slæmar myndir af mér eða myndir teknar af ekki neinu. Það er ekkert sniðugt að vera tippsí að taka myndir. Ef þið óskið eftir skýringum á myndunum er ykkur velkomið að hafa samband. Ætla ekki að hafa þetta lengra þar sem ég er að fara í tónó. Njótið!

Engin ummæli: