fimmtudagur, júlí 08, 2004

Salida

Thad er eitt af theim fáu ordum sem eg kann a portugölsku og thad thydir salerni eda klósett. Ég kann líka ad segja Saida en thad trhydir útgangur. Eftir viku verd ég thví faglaerd í portúgolsku. Núna er ég á hótelinu mínu ad fara ad taka thatt i karókí. Thad verdur skrautlegt mjög. Á morgun fer ég svo líklegast á nautaat og takid eftir: nautin er ekki drepin. Svo 12. júlí aetlum vid á gódgerdarfótboltaleik med Figo, Ronaldo, Zidane, Beckham og fleiri kollum. Thad verdur vírad. Portúgalskir karlmenn eru fagrir og verda mjög gladir thegar their sjá ljóshaerdan kvenmann med blá augu eins og mig. Til daemis ádan kom strákur á bíl og baud okkur stelpunum far heim úr vatnsrennibrautagardinum en vid afthokkudum. Svo thegar hann keyrdi burt, sáum vid ad aftan á bílnum stód: Eat my dust. Svakalegur toffari. En ég aetla ekki ad vera leidinleg og tala um vedrid. Thid vitid bara ad thad er gott. Albufeira er morad í Bretum, feitum Bretum. Eina fólkid sem er feitt, reykir og er leidinlegt, thad eru Bretarnir. Svo eru their líka med ljótustu hárgreidslurnar. En All by myself kallar!

Adios amigos!

Engin ummæli: