sunnudagur, júlí 18, 2004

Brunarúst
 
Thad vard thví midur ekkert úr tónleikunum í gaer, thad er úr ferd okkar á thá. Tveir sem aetludu ad fara med fengu matareitrun og aeldu bara í allan gaerdag og vid hin thrjú ákvádum ad thad faeru allir eda enginn og fyrst thau voru ekki í neinu ástandi til thess, seldum vid Bretum á hótelinu midana. Leidinlegt!
 
Hér eru allir brunnir, ég líka (á augnlokunum) og einhver kall sem er á hótelinu sagdi mommu ad thad vaeri gott rád ad setja vodka á brunann. Mamma hljóp strax út í búd ad kaupa flosku og hellti yfir sig og hina fjolskyldumedlimina fullt af vodka. Sársauki mikill fylgdi thessu og urdu allir bara ennthá raudari. Svo var kallinn bara ad plata og mamma vard brjálud. Eg hef aldrei séd hana svona brjálada. Og núna sitja allir inni á herbergi og geta ekki hreyft sig og anga af áfengislykt. Eg stend yfir theim og hlae. Eg fíla thennan kall.
 
Núna verdur hótelbarinn tekinn á thetta. I augnablikinu er indverskur kall í balerínubúning ad syngja Afturstraetisstráka lög

Portúgalska ord dagsins:
 
Lojas: bar

Engin ummæli: